fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 13:14

Dean Henderson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lánað markvörðinn Dean Henderson til Nottingham Forrest sem komið er upp í ensku úrvalsdeildin.

Henderson lék sama og ekkert á síðustu leiktíð eftir að hafa verið í nokkuð stóru hlutverki árið áður.

Henderson hefur áður farið á lán frá United og gerði vel hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni.

Henderson verður hjá Nottingham á næstu leiktíð en félagið hefur engan forkaupsrétt á Henderson.

Henderson vonast með þessu að hann eigi möguleiki á að koma sér aftur inn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Í gær

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku