fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Hafnar Man Utd fyrir Crystal Palace

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki algengt að ungir leikmenn hafni því að ganga í raðir stórliðs Manchester United en það má ekki segja um ungstirnið Malcolm Ebiowei.

Ebiowei er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann spilar með Derby County og er á óskalista margra liða.

Man Utd gerði nokkrar tilraunir til að lokka leikmanninn í sínar raðir en hann ákvað að velja annað félag.

Það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu en Ebiowei hafnaði Man Utd til að semja við Crystal Palace.

Samningurinn gildir til ársins 2027 og er leikmaðurinn búinn að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir.

Um er að ræða leikmann sem var leystur undan samningi hjá Arsenal 2019 og lék 15 leiki fyrir Derby á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma
433Sport
Í gær

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Í gær

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum