fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 14:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Club Brugge í Belgíu hefur ákveðið að semja ekki við Andy Carroll vegna þess að hann er ekki í nógu góðu formi.

Carroll var að snúa til baka eftir brúðkaupsferð en hann er án félags.

Samningur Carroll við West Brom rann út í sumar en hann samdi við félagið til skamms tíma á síðustu leiktíð.

Belgarnir höfðu skoðað að semja við þennan 33 ára framherja en telja að líkamlegt ástand hans og meiðslasaga sé of mikil til að taka áhættuna.

Líklegt er að lið á Englandi bjóði Carroll samning en hann hefur spilað fyrir Newcastle, Liverpool, West Ham og fleiri lið á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma
433Sport
Í gær

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Í gær

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum