fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Bergwijn á heimleið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 19:35

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax er búið að ná samkomulagi við Tottenham um kaupverð á sóknarmanninum Steven Bergwijn.

Ýmsir enskir miðlar greina frá þessu en Bergwijn greindi frá því sjálfur að hann væri að leitast eftir því að fara fyrr í sumar.

,,Ég þarf að fara og fá að spila. Er mikilvægt að nýja liðið mitt sé í Meistaradeildinni? Það er ekki númer eitt,“ sagði Bergwijn við AD fyrr í sumar.

Bergwijn reyndi að yfirgefa Tottenham í vetur en félagið neitaði að hleypa honum burt í janúarglugganum.

Bergwijn er orðinn vel þreyttur á að fá lítið að spila en hann hefur ekki unnið sér inn fast sæti í sóknarlínu Spurs.

Samkvæmt þessum fréttum mun Ajax borga 20 milljónir fyrir Bergwijn sem var áður á mála hjá PSV í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Í gær

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman