fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Arsenal búið að ná samkomulagi um kaupverð á Jesus

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að ná samkomulagi við Manchester City um kaupverð á framherjanum Gabriel Jesus.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá þessu í kvöld en hann er með virta heimildarmenn og talinn áreiðanlegur.

Samkvæmt Ornstein mun Arsenal borga 45 milljónir punda fyrir Jesus sem var einnig á óskalista Chelsea og Tottenham.

Jesus er 25 ára gamall sóknarmaður og vildi vinna með Mikel Arteta á ný sem er stjóri Arsenal.

Arteta var áður hjá Man City en hann var aðstoðarmaður Pep Guardiola áður en hann hélt til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar