fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Staðfestir félagaskipti Pogba til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest félagaskipti Paul Pogba til Juventus en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu.

Romano er líklega sá virtasti þegar kemur að leikmannakaupum og segir hann Pogba skrifa undir hjá félaginu í byrjun júlí.

Búið er að ná samningum og verður Pogba mættur til Ítalíu eftir sex vikur.

Frakkinn þekkir vel til félagsins en hann var seldur þaðan fyrir um 100 milljónir evra til Manchester United árið 2016.

Þar gengu hlutirnir ekki alveg nógu vel fyrir sig og vildi Pogba kveðja enska félagið í sumar og fara annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“