fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Vill ólmur komast til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 16:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony hjá Ajax vill ólmur ganga til liðs við Manchester United ef marka má frétt Goal.

Antony lék undir stjórn Erik ten Hag, nýs stjóra Man Utd, hjá Ajax og vill vinna með honum áfram.

Ten Hag er að vinna í því að byggja upp nýtt lið á Old Trafford.

Antony hefur verið á mála hjá Ajax frá árinu 2020. Hann skoraði átta mörk og lagði upp fjögur í 23 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Man Utd hefur spurst fyrir um leikmanninn en hefur ekki lagt formlegt tilboð á borð Ajax.

Þá á Antony að baki sex A-landsleiki fyrir hönd Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Í gær

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea