fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Neymar til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 12:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar segja frá því að PSG vilji selja Neymar í sumar og ekkert pláss sé fyrir hann í nýrri hugmyndafræði féalgsins.

Luis Campos er nýr yfirmaður knattspyrnumála og vill hann fá Christophe Galtier til að taka við af Mauricio Pochettino.

Campos og Galtier vilja breyta leikaðferð PSG og spila 3-5-2 kerfið. Telja þeir að með því sé hægt að ná því besta úr meðal ananrs Kylian Mbappe, Lionel Messi og Achraf Hakimi.

Foot Mercato segir að Campos vilji selja Neymar í sumar en óvíst er hvaða kaupendur eru til staðar. Hans gamla félag, Barcelona á ekki mikla peninga í dag.

Neymar er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans en hann hefur ekki fundið sinn besta takt á síðustu árum hjá PSG.

Neymar kom til PSG árið 2017 fyrir 200 milljónir punda en hann hefur skorað 100 mörk í 144 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni