fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms

433
Mánudaginn 20. júní 2022 16:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir Heimsmeistaramótsins í Katar gætu átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi fyrir það að stunda einnar nætur gaman á meðan mótinu stendur, vegna reglna í landinu.

Bannað er að stunda kynlíf utan hjónabands í Katar.

FIFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM 2022 vegna hinna ýmissu reglna og siða í landinu.

Til að mynda er samkynhneigð með öllu bönnuð í Katar. Þurfa samkynhneigðir knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér á mótið að passa upp á að „sýna kynhneigð sína ekki opinberlega.“

Þá eru kvenréttindi fótum troðin, verkafólk býr oft við ólíðandi aðstæður og svo lengi mætti telja.

HM byrjar þó að rúlla í Katar þann 21. nóvember næstkomandi. Mun mótið standa allt þar til rétt fyrir jól eða 18. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga