fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Staðfest að Kounde vilji yfirgefa Sevilla

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 13:00

Jules Kounde (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Maria Cruz de Andres, yfirmaður knattspyrnumála Sevilla, hefur staðfest það að Jules Kounde vilji yfirgefa félagið í sumar.

Kounde vill spila í stærra félagi en Sevilla en hann vill geta barist um bæði deildarmeistaratitil sem og spila í Meistaradeildinni.

Kounde er á óskalista margra liða í Evrópu en miðvörðurinn hefur sérstaklega verið orðaður við Chelsea.

Nú er það staðfest að Frakkinn vilji spila annars staðar næsta vetur og verður væntanlega hart barist um hans þjónustu í sumarglugganum.

,,Ég er viss um að leikmaðurinn virði Sevilla. Hann er ánægður með okkur og þegar kemur að Kounde snýst þetta ekki um peningana. Hann vill spila í liði sem getur barist um meira en Sevilla,“ sagði De Andres.

,,Ég er viss um að þetta sé leikmaður sem er áhugaverður fyrir Chelsea, Barcelona, Bayern Munchen og þessi lið. Hann vill spila í keppnishæfara liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Í gær

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal