fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Man Utd bíður enn eftir svari

433
Laugardaginn 18. júní 2022 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er enn að bíða eftir svari frá miðjumanninum Christian Eriksen sem leitar nú að nýju félagi.

Eriksen er að öllum líkindum á förum frá Brentford í sumar og eru stórlið á Englandi að horfa til danska landsliðsmannsins.

Eriksen er aðeins þrítugur að aldri og hefur átt farsælan feril en hann var áður hjá Tottenham og Inter Milan.

Man Utd hefur gert leikmanninum tilboð en hefur ekkert heyrt frá Eriksen eða hans umboðsmönnum til þessa.

Blaðamaðurinn Sam Pilger greinir frá þessu en hann er með virtar heimildir og starfar á meðal annars fyrir the Athletic.

Man Utd er talið vera búið að bjóða Eriksen fínasta samning en hann er enn að skoða í kringum sig og veit ekki hvert verður haldið næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum