fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með dramatískan sigur í Grafarvoginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 18. júní 2022 16:06

Vladimir Tufegdzic skoraði í dag. Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Vestra í Lengjudeild karla í dag.

Mörkin létu á sér standa allt þar til á 70. mínútu í dag en þá kom Hákon Ingi Jónsson heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu.

Aðeins örfáum mínútum síðar fengu gestirnir víti hinum megin á vellinum. Vladimir Tufegdzic fór á punktinn og skoraði.

Í uppbótartíma leiksins barst boltinn svo til Martin Montipo inn á teig Fjölnis. Hann setti boltann í markið og tryggði Vestra dramatískan 1-2 sigur.

Fjölnir er í sjötta sæti með 11 stig. Vestri er í áttunda sæti með níu stig í þessari afar jöfnu og skemmtilegu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum