fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Áhugi Arsenal hefur kólnað – Skrifar líklega undir framlengingu

433
Laugardaginn 18. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Youri Tielemans skrifi undir eins árs framlengingu við Leicester eftir að hafa verið orðaður mikið við Arsenal í sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Rob Dorsett hjá Sky Sports en Tielemans hefur verið mikið í blöðunum undanfarnar vikur.

Samkvæmt Dorsett hefur áhugi Arsenal á Tielemans minnkað en liðið er að fá Fabio Vieira frá Porto fyrir um 30 milljónir punda.

Nú er líklegra að Tielemans verði áfram hjá Leicester á næstu leiktíð þó að önnur félög hafi einnig verið að skoða þann möguleika að semja við Belgann.

Samband Tielemans við stjórn Leicester er nokkuð gott og er líklegt að hann færi sig ekki um set fyrr en næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum