Víkingur Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í 2. deild karla í dag er liðið mætti Magna á heimavelli sínum í Ólafsvík.
Bæði þessi lið hafa byrjað tímabilið illa en Magni var með fjögur stig eftir sex leiki og Víkingar aðeins tvö stig.
Víkingar stigu upp í leik dagsins og unnu sannfærandi með fimm mörkum gegn einu.
Lið KFA vann einnig sinn fyrsta sigur í sumar er liðið mætti ÍR. Það vantaði ekki upp á dramatíkina en KFA vanmn þennan leik 4-3.
Haukar unnu þá Hött/Huginn á heimavelli og Ægir lagði KF með fimm mörkum gegn þremur.
Víkingur Ó. 5 – 1 Magni
1-0 Bjartur Bjarmi Barkarson
1-1 Kristófer Óskar Óskarsson(víti)
2-1 Bjartur Bjarmi Barkarson(víti)
3-1 Andri Þór Sólbergsson
4-1 Andri Þór Sólbergsson
5-1 Adrian Sanchez
Haukar 1 – 0 Höttur/Huginn
1-0 Gunnar Darri Bergvinsson
KFA 4 – 3 ÍR
1-0 Felix Hammonmd
1-1 Jorgen Pettersen
2-1 Marteinn Már Sverrisson
3-1 Abdul Karim Mansaray
4-1 Abdul Karim Mansaray
4-2 Már Viðarsson
4-3 Jorgen Pettersen(víti)
Ægir 5 – 3 KF
1-0 Cristofer Rolin
1-1 Þorvaldur Daði Jónsson
2-1 Milos Djordjevic
3-1 Ágúst Karel Magnússon
3-2 Sævar Gylfason
4-2 Anton Breki Viktorsson
4-3 Atli Snær Stefánsson(víti)
5-3 Brynjólfur Þór Eyþórsson