fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ronaldo lét flytja milljarða bíl sinn með í fjölskyldufríið – Borga meira en eina og hálfa milljón fyrir nóttina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 09:30

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er nú staddur í fríi á Maíorka ásamt eiginkonu sinni, Georginu Rodriguez, og börnum.

Það er nóg til hjá fjölskyldunni sem skellti sér í fríið á einkaþotu sinni. Hún er metin á um 3,2 milljarða íslenskra króna.

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Þá sættir Ronaldo sig ekki við að leigja bílaleigubíl á meðan fríinu stendur. Hann lét heldur flytja Bugatti-bifreið sína yfir á spænsku eyjuna. Bíllinn er metinn á um 1,4 milljarða íslenskra króna.

Þá gistir fjölskyldan í húsi þar sem nóttin kostar um 1,6 milljón íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum