fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Hannes Þór gengur til liðs við Víking

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson er að gera skammtímasamning við Víking Reykjavík. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Hann gengur beint í raðir félagsins vegna meiðsla Ingvars Jónssonar, markvarðar Víkings.

Hannes Þór gerir skammtímasamning við Íslands- og bikarmeistarana.

Hannes Þór er goðsögn í íslenskum fótbolta. Hann á að baki 77 landsleiki fyrir A-landslið Íslands.

Hann lék síðast með Val en yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð.

Víkingur á leik gegn Levadia Tallin í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag. Leikið verður í Víkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Í gær

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Í gær

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar