fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

3. deild: Kári skoraði fjögur gegn Augnablik

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári vann góðan sigur í 3. deild karla í kvöld er liðið spilaði við Augnablik á útivelli í sjöundu umferð.

Augnablik tókst að svara í fyrstu tvö skiptin er Kári komst yfir en Andri Júlíusson gerði fyrstu tvö mörk Kára úr vítaspyrnu.

Finnbogi Laxdal Aðalgerisson og Arnar Már Kárason skoruðu svo seinni mörk Kára sem vann 4-2 sigur að lokum.

Víðir gerði jafntefli í sínum leik í kvöld en liðið gerði 1-1 jafntefli við Vængi Júpíters.

Víðir er með 13 stig í öðru sæti deildarinnar á eftir aðeins Dalvík/Reyni sem vann sinn leik á sama tíma.

Dalvík/Reynir komst á toppinn með því að leggja Kormák/Hvöt af velli, 4-2.

Augnablik 2 – 4 Kári
0-1 Andri Júlíusson
1-1 Bjarni Harðarson
1-2 Andri Júlíusson
2-2 Jón Veigar Kristjánsson
2-3 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
2-4 Arnar Már Kárason

Vængir Júpíters 1 – 1 Víðir
0-1 Aron Freyr Róbertsson
1-1 Jónas Breki Svavarsson

Dalvík/Reynir 4 – 2 Kormákur/Hvöt
1-0 Vilhelm Ottó Biering Ottósson
2-0 Númi Kárason
3-0 Jóhann Örn Sigurjónsson
3-1 Ante Marcic
4-1 Þröstur Mikael Jónasson
4-2 Sigurður Bjarni Aadnegard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni