fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo-fjölskyldan hleður batteríin í fríinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 09:02

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, stjarna Manchester United, hleður nú batteríin í fríi ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonunni Georginu Rodriguez og börnum.

Portúgalinn er að undirbúa sig undir sitt annað tímabil frá endurkomunni til Man Utd í fyrra.

Hann vonast til að næsta leiktíð verði betri en sú síðasta. Þá hafnaði Man Utd í sjötta sæti og olli miklum vonbrigðum.

Sjálfur átti Ronaldo þó fínasta tímabil, skoraði 18 mörk í 30 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Í gær

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann