fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Messi sneri aftur til Barcelona

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 17:00

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain sneri aftur til Barcelona í sumarfrí með fjölskyldu sinni og fékk sannarlega góðar móttökur frá stuðningsmönnum Barcelona þegar komið var á flugvöllinn.

Messi er í guðatölu hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann vann allt sem hægt var að vinna. Hann gekk síðan til liðs við Paris Saint-Germain fyrir nýafstaðið tímabil og hleður nú batteríin fyrir komandi átök næsta tímabils.

Það er því varla til betri staður fyrir Messi til þess að slaka á en í Barcelona, umhverfi sem hann nýtur sín í og á góðar minningar frá.

Leikmaðurinn er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar en hann var hins vegar mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með Paris Saint-Germain á síðasta tímabili.

Alls spilaði hann 34 leiki fyrir PSG, skoraði 11 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Tímabilið áður spilaði Messi 47 leiki fyrir Barcelona, skoraði 38 mörk og gaf 14 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah jafnaði metið

Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag