fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Líklegustu áfangastaðir Pochettino

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 18:22

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er á förum frá Paris Saint-Germain en stærstu miðlar Evrópu hafa greint frá þeim fréttum.

Pochettino er 50 ára gamall en hann tók við PSG árið 2021 og vann deildina með liðinu á síðasta tímabili.

Árangurinn var hins vegar ekki nógu góður í Meistaradeild Evrópu og hafa eigendur félagsins ákveðið að láta hann fara.

Nú er rætt um hvaða lið Pochettino taki við næst en veðbankar á Englandi telja Real Madrid líklegasta áfangastaðinn.

Það væri þó heldur betur óvænt ef Carlo Ancelotti yrði rekinn frá Real eftir að hafa unnið tvennuna á síðustu leiktíð eða deild og Meistaradeild.

Tottenham er það lið sem er í öðru sæti listans og Athletic Bilbao er í því þriðja sem gæti verið áhugaverður kostur.

Pochettino þjálfaði Tottenham við góðan orðstír í mörg ár en Antonio Conte er í dag stjóri liðsins.

Líklegustu áfangastaðir Pochettino:
Real Madrid – 6/4
Tottenham 4/1
Athletic Bilbao 6/1
Argentína 8/1
Juventus 10/1
Manchester United 12/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“