fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Jón Dagur svarar Þórhalli fullum hálsi með rosalegri myndbirtingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 13:54

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson hefur svarað gagnrýni Þórhalls Dan Jóhannssonar fullum hálsi með myndbirtingu á Instagram.

Þórhallur lét Jón Dag heyra það fyrir að segjast „ekki hlusta á trúða úti í bæ“ er kemur að umræðu um gengi íslenska karlalandsliðsins.

„Jón Dagur kallaði fólkið sem er að gagnrýna hann trúða. Það er bara þjóðin. Hvernig ætlið þið að fá fólk til að styðja ykkur ef þið kallið það trúða?“ sagði Þórhallur um ummæli Jóns Dags.

Jón Dagur hefur sem fyrr segir nú svarað Þórhalli. Svarið er einfalt en merkingin er ansi sterk. Hann birti mynd af Þórhalli þar sem hann hefur sett á hann trúðahár og nef.

Skjáskot af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Í gær

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann