fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ekki rétt að því hafi verið lekið hvar Haaland byrjar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 08:50

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin segir það ekki satt að fyrsta mótherja Englandsmeistara Manchester City á næstu leiktíð hafi verið lekið.

Opinber aðgangur úrvalsdeildarinnar skrifaði nafn Bournemouth og setti mynd af stundarglasi undir færslu Man City þar sem félagið tilkynnti komu Erling Braut Haaland frá Dortmund fyrir 51 milljón punda. Færslu deildarinnar var síðar eytt.

Flestir gerðu því ráð fyrir að þarna hafi deildin einfaldlega verið að tilkynna það að Haaland myndi mæta Bournemouth í fyrsta leik.

Það var þó ekki svo. Útskýringin á þessu máli er að sá sem sér um samfélagsmiðla ensku úrvalsdeildarinnar ætlaði að svara Bournemouth undir annari færslu, með mynd af stundarglasi. Það var færsla þar sem Bournemouth skrifaði: „Góðan dag, leikjadagskrá kemur út í þessari viku.“

Bournemouth er nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Liðið lék síðast í henni tímabilið 2019-2020.

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar kemur út í fyrramálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Í gær

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann