fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Alves fær ekki nýjan samning hjá Barcelona

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 20:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves hefur staðfest það að hann sé á förum frá Barcelona eftir stutta endurkomu á Nou Camp.

Alves sneri aftur til Barcelona í byrjun árs og ákvað að hjálpa sínu fyrrum félagi sem er í fjárhagserfiðleikum.

Alveg spilaði nokkuð stórt hlutverk í liði Barcelona á síðasta tímabili en hann er 39 ára gamall.

Þrátt fyrir það ákvað Barcelona að bjóða honum ekki nýjan samning og fer hann því annað.

Óvíst er hvort Alves finni sér nýtt lið eða leggi skóna á hilluna eftir afar farsælan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“