Nú vilja ensk blöð meina að aðaltreyju Manchester United fyrir næstu leiktíð hafi verið lekið út.
Miðað við viðbrögð á samfélagsmiðlum má segja að stuðningsmenn skiptist í fylkingar með skoðanir sínar á treyjunni.
Man Utd olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Myndir af treyjunni sem var lekið og margir vilja meina að sé aðaltreyja Man Utd á næstu leiktíð má sjá hér að neðan.
Leaked: More photos of #mufc’s 2022/23 home kit have been released. [TikTok: mrmicahh] pic.twitter.com/3G8FgzdjWk
— Utd District (@UtdDistrict) June 14, 2022