fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Nunez mættur til Liverpool – Langtímasamningur á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 10:29

Darwin Nunez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er við það að ganga í raðir Liverpool frá Benfica. Hann er mættur í læknisskoðun hjá félaginu.

Liverpool er talið borgar rúmar 64 milljónir punda fyrir framherjann fyrst um sinn. 21, 5 milljón punda gæti þó bæst við það ef ákveðnum áföngum er náð.

Þá mun Úrúgvæinn skrifa undir sex ára samning sem færir honum 120 þúsund pund á viku.

Nunez raðaði inn mörkum fyrir Benfica á síðustu leiktíð. Hann skoraði 34 mörk í 41 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“