Rétt í þessu var dregið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og KR voru í pottinum.
Fyrri leikirnir fara fram þann 7. júlí og þeir síðari 14. júlí.
Breiðablik mætir Santa Coloma frá Andorra og KR mætir Pogon Szczecin frá Póllandi.
Leikir íslensku liðana í Sambandsdeildinni
7. júlí: Breiðablik – Santa Coloma
7. júlí: Pogon Szchezin – KR
14. júlí: Santa Coloma – Breiðablik
14. júlí: KR – Pogon Szchezin