Wanda Nara, umdeildi umboðsmaðurinn, er þessa stundina stödd í fríi í Zanzibar í Tansaníu.
Hún hefur verið dugleg að birta myndir frá fríinu á samfélagsmiðla, hennar aðdáendum til mikillar ánægju. Hún er með 12,6 milljónir fylgjenda á Instagram.
Wanda er eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi. Hafa þau reglulega komist í fréttirnar í gegnum tíðina. Í fyrra var samband þeirra til að mynda talið hanga á bláþræði.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Wanda hefur birt á Instagram.