fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Teitur hjólar af fullum þunga í hluta sérfræðinga – „Sestu niður og þegiðu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltaleikmaður og þjálfari, er kominn með nóg af neikvæðni í kringum íslenska karlalandsliðið ef marka má færslu hans á Twitter.

Ísland gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason skoruðu mörk liðsins.

Umræðan í kringum liðið hefur verið fremur neikvæð undanfarna mánuði.

„Finnst það ansi sjúkt að hluti manna sem fjalla opinberlega um fótbolta virðast hlakka yfir óförum Íslands. Oft til að upphefja rotið egó með enga innistæðu. Enga, man ekki eftir að þessir háværustu spiluðu í efstu deild. Sestu niður og þegiðu,“ skrifaði Teitur á Twitter.

Íslenska liðið hefur í þessum landsleikjaglugga gert tvö jafntefli við Ísrael og eitt við Albaníu. Þá vann það 0-1 sigur á San Marínó þar sem frammistaðan var þó ekki upp á marga fiska. Gagnrýnisraddirnar voru hvað hæstar eftir þann leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Í gær

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Í gær

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026