fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Arnór um jafnteflið – Leikir sem gullkynslóðin kláraði

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 13. júní 2022 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Ísrael í kvöld. Hann var að vonum svekktur með 2-2 jafntefli úr því sem komið var og segir liðið þurfa að læra klára svona leiki.

Mjög svekkjandi úr því sem komið var. Við eigum að klára svona leiki og hvað þá á heimavelli. Það kemur upp svipuð tilfinning í þessum leik og í leiknum gegn Albaníu þar sem mér fannst við eiga að klára leikinn. Við eigum ekki að fá á okkur svona soft mörk.

video
play-sharp-fill

Arnór hefur fengið mikið traust í landsliðsverkefninu og hefur stigið upp.

Það er geggjað að vera farinn að spila almennilega fótbolta og fá þessa leiki. Ég verð alltaf stoltur þegar að ég fæ tækifærið á að spila fyrir Ísland og ég get tekið helling af jákvæðum punktum fyrir mig persónulega úr þessum glugga.

Það er líka helling af hlutum sem við þurfum að laga og þá kannski helst að klára svona leiki. Ef við horfum til gullkynslóðarinnar þá eru þetta leikir sem þeir kláruðu. Við þurfum að horfa á það hvernig við sem lið getum klárað þessa leiki.

Arnór var á láni hjá ítalska liðinu Venezia á nýafstöðnu tímabili og tækifærin þar voru af skornum skammti. Hann snýr nú aftur til CSKA Moskvu og hafði þetta að segja um framtíð sína:

Hún verður bara að koma í ljós. Ég á náttúrulega tvö ár eftir af samningi mínum í Rússlandi. Nú tekur við frí og svo tek ég stöðuna, sé hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Í gær

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Í gær

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
Hide picture