fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn vill sjá Mane í Bayern

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 17:44

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aliou Cisse, landsliðsþjálfari Senegals, vill sjá Sadio Mane semja við Bayern Munchen í sumar en hann er sterklega orðaður við félagið.

Mane þekkir ágætlega til á þessum slóðum en hann lék með Salzburg í Austurríki áður en hann hélt til Liverpool.

Þessi þrítugi leikmaður á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum og hefur hingað til neitað að krota undir framlengingu.

Cisse telur að það sé rétt skref fyrir Mane að fara til Þýskalands og vonar hann að það verði af skiptunum.

,,Ég hef heyrt um Sadio til Bayern. Fyrir mér er það félag sem er þess virði. Þeir spila pressufótbolta og eru með þýskan þjálfara,“ sagði Cisse.

,,Sadio spilaði í nágrannalandinu Austurríki með Salzburg og hann þekkir tilæ þarna. Að mínu mati mun honum líða best í Bayern.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu