fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Phelan undir Ten Hag

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Phelan mun ekki starfa áfram á Old Trafford á næstu leiktíð samkvæmt heimildum the Athletic.

Phelan var ráðinn aftur til Man Utd er Ole Gunnar Solskjær tók við keflinu af Jose Mourinho og vann svo einnig undir Ralf Rangnick.

Það var ekki fyrsta dvöl Phelan hjá Man Utd en hann aðstoðaði Sir Alex Ferguson frá 2008 til ársins 2013.

Erik ten Hag er nú tekinn við stjórnartaumunum í Manchester og ætlar að vinna algjörlega með sínu eigin þjálfarateymi.

Phelan skrifaði undir nýjan samning við félagið á síðasta ári og ljóst að það þyrfti að semja um starfslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu