fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Nauðgunarmáli Ronaldo vísað frá – Lögfræðingur komst í stolin gögn

433
Laugardaginn 11. júní 2022 21:00

Cristiano Ronaldo og Kathryn Mayorga á næturklúbbi í Las Vegas árið 2009

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að vísa nauðgunarmáli Cristiano Ronaldo frá en hann var ásakaður um að hafa nauðgað konu í Las Vegas fyrir 13 árum síðan.

Kona að nafni Kathryn Mayorga hafði ásakað Ronaldo um nauðgun í Las Vegas árið 2009 en Ronaldo var þá 24 ára gamall og hún 25.

Kathryn hitti Ronaldo á skemmtistað á þessum tíma og fór síðar með stórstjörnunni inn á hótelherbergi þar sem hún segir nauðgunina hafa farið fram.

Ronaldo fékk Kathryn til að skrifa undir þöggunarsamning eftir skyndikynni en hún fékk borgað tæplega 300 þúsund dollara fyrir að halda þeirra kynnum leyndum.

Lögreglan í Las Vegas opnaði málið á ný eftir kæru Kathryn en felldi síðar málið niður fyrir um þremur árum.

Í frétt the Sun kemur fram að lögfræðingur Kathryn, Leslie Mark Stovall, hafi komist í stolin gögn og samskipti á milli Ronaldo og hans lögfræðings sem var gert í slæmri trú.

Dómari í Nevada hefur nú vísað málinu frá en of mikill tími hefur liðið án þess að ný sönnunargögn hafi komist á yfirborðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Í gær

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu