Það var boðið upp á mörk og fjör í 3. deild karla í dag og kvöld en fimm leikir voru á dagskrá.
Lið Sindra er á toppnum eftir að sjöttu umferð lauk en liðið vann Elliða 4-2 í dag í fjörugum leik.
ÍH nældi í sín fyrstu stig í sumar eftir leik við Augnablik en ÍH vann sannfærandi 4-0 sigur en var án stiga á botninum fyrir viðureignina.
Víðismenn eru í öðru sæti á eftir Sindra eftir 5-1 sigur á Kormák/Hvöt en Dalvík/Reynir og KFG eru einnig með 12 stig.
KFG vann Dalvík/Reyni einmitt 2-0 í dag og þá hafði Kári betur gegn KFG með sömu markatölu.
KFS 2 – 0 Dalvík/Reynir
1-0 Daníel Már Sigmarssonm
2-0 Karl Jóhann Örlygsson
Kári 2 – 0 KFG
1-0 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
2-0 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
Sindri 4 – 2 Elliði
1-0 Abdul Bangura
1-1 Pétur Óskarsson
2-1 Mate Paponja(víti)
3-1 Kristinn Justiniano Snjólfsson
4-1 Hermann Þór Ragnarsson
4-2 Pétur Óskarsson(víti)
Víðir 5 – 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Jóhann Þór Arnarsson
2-0 Arnór Björnsson
2-1 Ingvi Rafn Ingvarsson
3-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson
4-1 Stefán Birgir Jóhannesson
5-1 Ísak John Ævarsson
ÍH 4 – 0 Augnablik
1-0 Arnar Sigþórsson
2-0 Baldur Kári Helgasonm
3-0 Arnar Sigþórsson(víti)
4-0 Arnar Sigþórsson