fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Man Utd staðfestir brottför 11 leikmanna

433
Föstudaginn 10. júní 2022 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest brottför 11 leikmanna sem munu ekki spila með félaginu á næstu leiktíð.

Af þessum 11 leikmönnum spiluðu sex af þeim með aðalliði félagsins og fá ekki framlengingu á sínum samningi.

Eins og flestir vita þá er Paul Pogba að yfirgefa Man Utd frítt og er líklega á leið aftur til Juventus.

Edinson Cavani, Jesse Lingard, Juan Mata, Nemanja Matic og Lee Grant eru einnig að skilja við liðið en þeir hafa allir verið hluti af aðalliðinu.

Fimm leikmenn úr akademíu félagsins kveðja þá einnig og þar á meðal D’Mani Mellor sem lék einn aðalliðsleik.

Reece Devine, Connor Stanley og markvörðurinn Paul Woolston eru þá að kveðja Rauðu Djöflana fyrir fullt og allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram