fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

De Jong lætur vita – Er klár í að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur látið vita af því að hann sé klár í að ganga í raðir Manchester United í sumar. The Athletic segir frá.

Barcelona vill helst selja De Jong í sumar og hann er meðvitaður um það. Athletic segir það heilla De Jong að vinna aftur með Erik ten Hag.

De Jong lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax en var seldur til Barcelona sumarið 2019 fyrir um 70 milljónir punda.

Athletic segir að Barcelona vilji fá 70 milljónir punda fyrir De Jong í sumar sem er svipaður kostnaður og félagið borgaði fyrir hann.

Erik ten Hag þarf að bæta og breyta liði United sem hefur undanfarin ár verið í krísu þrátt fyrir mikla peningaeyðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar