fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Blaut tuska í andlitið á ensku liðunum

433
Föstudaginn 10. júní 2022 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Bastoni er ekki á förum frá Inter Milan en mörg ensk félög hafa sýnt þessum varnarmanni áhuga.

Tottenham, Chelsea og Manchester United höfðu gert sér vonir um að semja við Bastoni sem stóð sig virkilega vel í vetur.

,,Bastoni verður svo sannarlega áfram hjá Inter. Hann er samningsbundinn félaginu og er ánægður. Það eru engin vandamál til staðar,“ sagði umboðsmaður leikmannsins, Tullio Tinti í gær.

Miðað við þessi ummæli er Bastoni alls ekki á förum og er það blaut tuska í andlitið á þeim ensku félögum sem vildu fá hann í sínar raðir.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sem hefur sjálfur sagst vera ánægður hjá Inter og ekki í leit að brottför.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram