fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

14 leikmenn á förum frá Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 16:00

Ben Mee. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður breytt lið sem Burnley stillir upp á næsta tímabili eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni. Margir reyndir leikmenn í bland við yngri yfirgefa félagið þegar samningar renna út í lok júní.

James Tarkowski hafði fyrir löngu látið vita að hann færi í sumar, er hann að ganga í raðir Everton.

Reyndu leikmennirnir Ben Mee, Aaron Lennon, Erik Pieters, Dale Stephens og Phil Bardsley eru einnig á förum.

Þá eru ungir leikmenn að fara en þeir Joel Mumbongo, Richard Nartey, Anthony Glennon, Anthony Gomez Mancini, Ethen Vaughan, Sam Unwin, Harry Allen og Calen Gallagher-Allison fara allir frítt.

Búist er við að Vincent Kompany taki við þjálfun liðsins en hann bíður eftir atvinnuleyfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar