fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Þjóðadeildin: Spánn og Portúgal með sigra – Svíar töpuðu heima

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 21:09

Luka Jovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var í A,B,C og D riðlum keppninnar á þessum fína fimmtudegi.

Portúgal vann sinn leik á heimavelli gegn Tékklandi þar sem Cristiano Ronaldo komst ekki á blað fyrir heimaliðið að þessu sinni.

Bakvörðurinn Joao Cancelo gerði fyrsta mark leiksins áður en hinn skemmtilegi Goncalo Guedes bætti við öðru.

Spánverjar unnu nauman sigur einnig í A-riðli en Pablo Sarabia tryggði liðinu þrjú stig gegn Svisslendingum.

Í B deild gerði Noreugr jafntefli við Slóveníu en Svíar töpuðu heima gegn Serbíu þar sem Luka Jovic gerði eina markið.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Portugal 2 – 0 Tékkland
1-0 Joao Cancelo (’33 )
2-0 Goncalo Guedes (’38 )

Sviss 0 – 1 Spánn
0-1 Pablo Sarabia (’13 )
Svíþjóð 0 – 1 Serbia
0-1 Luka Jovic (’45 )

Noregur 0 – 0 Slovenia

Kosovo 3 – 2 Norður Írland
1-0 Vedat Muriqi (‘9 , víti)
2-0 Sinan Bytyqi (’19 )
2-1 Shayne Lavery (’45 )
3-1 Vedat Muriqi (’52 )
3-2 Daniel Ballard (’83 )

Grikkland 3 – 0 Kýpur
1-0 Anastasios Bakasetas (‘8 )
2-0 Vangelis Pavlidis (’20 )
3-0 Dimitris Limnios (’48 )

Gibraltar 1 – 1 Bulgaria
0-1 Georgi Minchev (’45 )
1-1 Liam Walker (’61 , víti)

Norður Makedónía 0 – 3 Georgia
0-1 Budu Zivzivadze (’52 )
0-2 Khvicha Kvaratskhelia (’62 )
0-3 Otari Kiteishvili (’84 )

Malta 1 – 2 Eistland
0-1 Konstantin Vassiljev (’21 )
0-2 Karl Hein (’56 , sjálfsmark)
0-3 Henri Anier (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga