fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Liðsfélagar Jóhanns í hár saman – „Þegiðu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Roberts leikmaður Burnley var ekki skemmt þegar liðsfélagi hans Wout Weghorst skoraði sigurmark fyrir Holland gegn Wales í gær.

Liðin mættust í Þjóðadeildinni en Roberts og Wout Weghorst féllu með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Hollenski framherjinn var keyptur í janúar og átti að bjarga liðinu frá falli en hann skoraði aðeins tvö mörk í 20 leikjum.

„Af hverju gerðir þú ekki þetta fyrir Burnley?,“ öskraði reiður Roberts á Weghorst eftir að hann skoraði sigurmarkið.

Weghorst var nokkuð brugðið við þetta og svaraði. „Þegiðu, þetta snýst ekki um Burnley.“

Atvikið má sjá hér að neðan en Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“