fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Ísland skoraði eitt gegn slakasta landsliði Evrópu

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

San Marínó 0 – 1 Ísland
0-1 Aron Elís Þrándarson(’11)

Íslenska karlalandsliðið bauð ekki upp á neina sýningu í kvöld er liðið spilaði við San Marínó í vináttulandsleik ytra.

San Marínó er slakasta landslið Evrópu en liðið er á botni heimslistans og var aldrei líklegt til árangurs gegn íslenska liðinu.

Ísland gerði ellefu breytingar á liði sínu frá jafnteflinu við Albaníu og skilaði það sér í naumum sigri.

Aron Elís Þrándarson var með fyrirliðabandið í dag og skoraði hann eina mark leiksins á 11. mínútu fyrri hálfleik.

Heilt yfir var frammistaða íslenska liðsins ekki sannfærandi og má segja að hún hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

San Marínó spilaði ágætis leik í síðari hálfleik og munaði oft ekki miklu að liðið myndi jafna metin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga