fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Byrjunarlið Íslands gegn San Marínó – Albert fær tækifæri

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 18:22

Albert Guðmundsson, Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það veru gerðar ellefu breytingar á byrjunarliði Íslands sem spilar við San Marínó í vináttulandsleik sem hefst 18:45.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, skiptir út öll byrjunarliðinu sem byrjaði gegn Albaníu á mánudag.

Albert Guðmundsson fær tækifæri í byrjunarliðinu en hann sat síðustu tvo leiki liðsins á varamannabekknum.

Búast má við stórsigri Íslands í kvöld en San Marínó err með afskaplega slakt landslið og nær sjaldan í góð úrslit.

Hér má sjá byrjunarlið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar