fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Opnar sig um hræðilega skotárás í síðustu viku – „Ég þarf að passa mig betur“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 11:30

Emerson og sonur hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emerson Royal einn af bakvörðum Tottenham lenti í óskemmtilegri reynslu þegar ráðist var á hann með byssu á næturklúbb í heimalandinu, Brasilíu. Atvikið átti sér stað í síðustu viku

Lögreglan hleypti af skotum en atvikið átt sér stað árla morguns. Royal sem er 23 ára gamall var að ganga út af næturklúbbnum þegar ráðist var á hann með byssu

„Á þessu augnabliki tók guð völdin í sínar hendur. Mér leið eins og ekkert væri að fara að gerast, ég bað árásarmanninn í upphafi um að róa sig og ég ætlaði að gefa honum það sem hann bað um,“ sagði Emerson.

Árásarmaðurinn vildi ólmur fá úrið sem Emerson var með þetta kvöld en hann áttaði sig fljótt á því að hann vildi meira.

„Þegar ég lét hann fá úrið þá sá ég í augum hans að hann vildi eitthvað meira. Hann gekk í burtu með úrið og tók upp byssuna til að skjóta. Þegar hann var að fara að skjóta mig þá ýtti ég í hann og skotið fór beint upp í loftið.“

„Hann missti jafnvægið þegar ég ýtti í hann og lögreglan hóf að skjóta á hann. Það voru 15 einstaklingar á þessu litla torgi og hann byrjaði að skjóta á fullu, hann hitti engan í 19 tilraunum.“

„Þarna hefði ég getað dáið, ég þarf að passa mig betur en ég hef náð innri frið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Í gær

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu