fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Hafnaði United í sumar vegna barnanna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie fyrrum framherji Manchester United hafnaði því að vera í starfsliði Erik ten Hag sem er nýr stjóri félagsins. Þetta staðfestir hann við hollenska miðla.

Van Persie er að þjálfa í unglingaliðum Feyenoord og vill áfram búa í Hollandi vegna fjölskyldunnar.

„Sonur minn og dóttir eru mikilvæg núna. Þau hafa fundið ástríðu sína,“ sagði Van Persie.

„Dina er að gera frábæra hluti í hestmannesku, hún er heilluð af því. Shaqueel er á fullu í fótboltanum. EIginkona mín er að nota sína hæfileika til að búa til skemmtileg verkefni. Við njótum lífsins saman.“

Fjölskyldan hafði það ekki í sér að flytja á nýjan leik. „Í London þegar ég lék með Arsenal þá fluttum við fimm sinnum, svo vorum við í Manchester og Istanbúl. Við vorum í burtu í fjórtán ár.“

„Við tókum þá ákvöðrun að hugsa um börnin núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vekja athygli á magnaðri tölfræði Rashford eftir að hann yfirgaf United

Vekja athygli á magnaðri tölfræði Rashford eftir að hann yfirgaf United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Í gær

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni