fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Van de Beek á framtíð á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 15:45

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Donny van de Beek er í áætlunum Erik ten Hag hjá Manchester United fyrir næstu leiktíð.

Van de Beek gekk til liðs við Man Utd frá Ajax árið 2020. Þá var Ole Gunnar Solskjær við stjórnvölinn. Hollendingurinn fékk hins vegar lítið sem ekkert að spila hjá Solskjær. Ekki skánaði það þegar Ralf Rangnick tók við liðinu undir lok síðasta árs.

Í janúar var van de Beek svo lánaður til Everton.

Nú er ten Hag hins vegar tekinn við hjá Man Utd. Hann vann með van de Beek hjá Ajax og var hann lykilmaður undir hans stjórn.

Ten Hag ætlar sér því að nota van de Beek í alvöru hlutverki næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng