fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

KR ræður Christopher Harrington til starfa

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 17:38

Christopher Harrington. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur ráðið Christopher Harrington sem þjálfara meistaraflokks kvenna. Mun hann stýra liðinu ásamt Arnari Páli Garðarsyni.

Sá síðarnefndi hefur stýrt liði KR í undanförnum leikjum eftir að Jóhannes Karl Sigursteinsson hvarf á braut.

KR hefur ekki farið vel af stað í Bestu deild kvenna. Liðið er í neðsta sæti með þrjú stig, fjórum stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúmar 140 milljónir á línunni fyrir Víkinga í kvöld

Rúmar 140 milljónir á línunni fyrir Víkinga í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París
433Sport
Í gær

Bregst við yfirdrulli stjórans með yfirlýsingu

Bregst við yfirdrulli stjórans með yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir