fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ætla að bjóða Pogba rúman milljarð í grunnlaun

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 14:59

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur yfirgefið Manchester United á frjálsri sölu og getur því valið sér félag.

Það eru allar líkur á að hann snúi aftur til Juventus, þaðan sem hann kom til Man Utd fyrir um 90 milljónir punda árið 2016.

Juventus mun á næstu dögum hefja beinar viðræður við Pogba. Fabrizio Romano segir frá.

Juventus mun bjóða Pogba 8 milljónir evra á tímabili í grunnlaun. Bónusgreiðslur geta svo bæst við þá upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot