fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Shakira og Gerard Pique skilin

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 13:23

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbíska söngkonan Shakira og spænski knattspyrnumaðurinn Gerard Pique hafa ákveðið að skilja eftir tólf ára samband. Þau sögðu frá þessu í fjölmiðlum í dag.

Við getum því miður staðfest að við erum að skilja. Það er aðallega til velfarnaðar barnanna okkar sem eru í algjöru fyrirrúmi, við biðjum fólk um að bera virðingu fyrir einkalífi okkar. Takk fyrir skilnginn,“ segir í yfirlýsingu.

Shakira og Pique kynntust árið 2010 við upptökur á tónlistarmyndbandi fyrir lagið Waka Waka (Time for Africa). Lagð var opinbert lag heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2010. Saman eiga þau tvö börn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins