fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: HK með fullt hús stiga – Fylkiskonur á botninum

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 15:59

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK situr á toppnum í Lengjudeild kvenna með fullt hús stiga eftir 3-0 útsigur gegn Haukum í dag. Liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu.

Haukar eru í áttunda sæti með þrjú stig og hafa aðeins unnið einn leik af fimm.

Fjarðab/Höttur/Leiknir vann 2-1 sigur á stigalausu liði Fylkis í hinum leik dagsins í Lengjudeildinni kvennamegin.

Ainhoa Plaza Porcel kom heimakonum yfir á 20. mínútu en Hulda Hrund Arnarsdóttir jafnaði fyrir Fylki á 37. mínútu. Porcel var svo aftur á ferðinni þegar hún tryggði heimaliðinu stigin þrjú sjö mínútum fyrir leikslok.

Fjarðab/Höttur/Leiknir er í fjórða sætinu með tíu stig. Fylkir eru eins og áður segir stigalaust á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins