fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fylkir fór létt með Vestra

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 16:09

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir fékk Vestri í heimsókn á Würth völlinn í Lengjudeild karla í dag. Leiknum lauk með auðveldum 5-0 sigri heimamanna.

Mathias Laursen skallaði Fylkismönnum í forystu á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Benedikt Daríus Garðarsson tvöfaldaði forskotið strax í upphafi síðari hálfleiks og bætti við öðru marka sínu og þriðja marki Fylkismanna á 53. mínútu

Benedikt fullkomnaði þrennuna á 72. mínútu þegar hann lyfti boltanum yfir Marvin Darra í marki Vestra. Varamaðurinn Frosti Brynjólfsson skoraði fimmta markið ellefu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu frá Benedikt Daríusi.

Fylkir færir sig upp að hlið Gróttu og Fjölni í öðru og þriðja sæti en liðin þrjú eru öll með tíu stig eftir fjórar umferðir. Vestri er í tíunda sæti með fimm stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins