fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

UEFA biður stuðningsmenn afsökunar

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, bað í dag stuðningsmenn Liverpool og Real Madrid afsökunar vegna atburða sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France leikvanginn í París fyrir úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu þann 28. maí síðastliðinn.

Stuðningsmenn Liverpool lýstu ósæmilegum afskiptum lögreglu og vallarstarfsmanna fyrir leik en stuðningsmenn voru meðal annars beittir táragasi. Real Madrid hefur heimtað svör vegna „fjölda óheppilegra atvika“ en úrslitaleiknum var frestað um 35 mínútur vegna atgangsins fyrir utan völlinn.

Það á enginn fótboltaáhangandi að vera settur í þessar aðstæður og þetta má ekki gerast aftur,“ segir í yfirlýsingu frá UEFA á heimasíðu sambandsins.

„UEFA vill biðja alla stuðningsmenn innilegrar afsökunar sem lentu í eða urðu vitni að átakanlegum og óhugnanlegum atburðum fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á Stade de France vellinum í París 28. maí 2022 á kvöldi sem átti að vera haldið til fagnaðar fótbolta evrópskra félagsliða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United